Víðsjá

Viðtal í Víðsjá um Handritið

Þann 15. nóvember var Bragi Ólafsson í viðtali í þættinum Víðsjá á Rás 1. Þar ræddi hann m.a. um  sögusvið nýju bókarinnar, persónurnar sem einkenna sögur hans og  upplýsti m.a. að Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson er hluti af fjórleik. Fyrsta bókin af fjórum, Sendiherrann, kom út árið 2006 og laumaði sér fram fyrir í röðinni því Handritið átti að verða fyrsta bókin í fjórleiknum.

Hægt er að hlusta á viðtalið á vef Rásar 1.

Leave a Reply