„Einfaldlega fallegasta bókakápan í ár“

DV leitaði til málsmetandi álitsgjafa til að finna bestu bókakápuna fyrir árið 2010 og birti niðurstöður í blaðinu 5. janúar 2011. Bækur Braga Ólafssonar og Einars Kárasonar deila efsta sætinu yfir bestu kápurnar.

Bókakápan er hönnuð af Sigrúnu Pálsdóttur og Agli Baldurssyni ehf. Skrif á kápu voru í höndum Einars Arnar Benediktssonar.

Í umsögn álitsgjafa segir m.a.:

„Hrátt og einfalt. Less is more.”

„Einfaldlega fallegasta bókakápan í ár”.

„Langflottust! Jafnvel þó bókin væri ekki eftir þekktan höfund myndi hún skera sig úr fjöldanum. Svona einföld og með þessari brjáluðu skrift sem er ekki einu sinni neitt sérstaklega falleg en kallar samt á mann langar leiðir”.

Leave a Reply