4. desember 2015

Maður á ekki að tjá sig á hverjum degi. Svo var mér sagt um daginn. Ég er að hugsa um að taka þau orð á orðinu.