24. desember 2016

Næsti kafli óskar lesendum sínum gleðilegra jóla! (Ég ætla að bíða með gott nýtt ár – það verður í næstu viku.) Í 105 hefur Rameau verið hirðtónskáldið fyrir þessi jól. Hann verður það líka í Næsta kafla – í vefheimum (kann ekki svæðisnúmerið þar).