24. mars 2017

Dagar ljóðsins verða fleiri og fleiri. Ljóð dagsins er mynd. Hún er eftir belgíska málarann James Ensor, úr seríu hans um dauðasyndirnar. Ég fékk þessa mynd senda frá Sauðárkróki um daginn, með þeim orðum að Hinn stolti á myndinni minnti allsláandi mikið á forsætisráðherra Íslands, og ef ég væri ekki sammála því, þá væri ég líklega ekki að birta myndina sem Ljóð dagsins: