20. nóvember 2017 (aukafærsla)

Drekkið vatn blátt

Tristan Tzara

 

Af gefnu tilefni – ég var nefnilega spurður út í þetta: Bókartitillinn Öfugsnáði er fyrst og fremst staðarheiti. En heitið á sér líka stað í orðabókinni:

 

ÖFUGSNÁÐI KK, öfugsnoði KK 1 lamb með öfugt hárafar við fæðingu og sem skiptir um ull á fyrsta vori • kind sem fer úr ull að hausti 2 vanþrifaskepna 3 ógerðarlegur, öfugsnúinn maður