30. nóvember 2017

Í öllum fjölmiðlum einhverjar falskar fréttir um myndun nýrrar ríkisstjórnar á Íslandi. Eins gott að vera ekki að segja einhverjar aðrar fréttir í slíku ástandi – það myndi enginn trúa þeim.