1. desember 2017

„… að allt mitt líf, og lestur gegnum tíðina, hefði miðað að því að þessi orð yrðu á vegi mínum; að þau yrðu mitt stríð og minn friður: hin eilífa spenna milli átaka og friðar; það sem maðurinn – og þar með ég – væri dæmdur til að lifa við: stríð og friður til skiptis; fyrst friður, síðan stríð, svo aftur friður, áður en stríðið skylli á með enn meiri þunga en áður …“

Stríð og friður:

Joan Cabanilles er tónskáld mánaðarins: