21. desember 2017

Aðstoðarmaður minn, Vasily, horfir inn í tómið, en um leið fram á veginn, einn síns liðs – það er verið að taka af honum mynd – þetta er að kvöldi til – nóttin fram undan.