22. desember 2017 (aukafærsla, rétt fyrir miðnætti)

Séu Móðir Teresa, Teddy, Cervantes og Ballard-bangsinn (úr dánarbúinu í úthverfi Seattle-borgar) fjarlægð úr færslunni frá því fyrr í dag, þá blasir við hinn harði raunveruleiki. Dunhagi 18 ­­– síðasta öld, sjöundi áratugur.