Ytri höfnin

Ytri höfnin er þriðja ljóðabók Braga Ólafssonar en hún var gefin út árið 1993 af Bjarti bókaforlagi.