Hvernig bókin varð til

Þann 18. febrúar 2010 flutti Bragi fyrirlestur í Háskóla Íslands um tilurð bókarinnar Gæludýrin. Fyrirlesturinn var hluti af röð hádegisfyrirlestra sem ritlist og Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands efndu undir yfirskriftinni „Hvernig verður bók til?“ Þar veittu íslenskir rithöfundar innsýn í tilurð  þekktra ritverka, lýsa vinnulagi sínu frá hugmynd að fullfrágenginni bók og ræða um viðhorf sín til skáldskaparins.

Fyrirlesturinn nefndi Bragi GÆLUDÝRIN og hinn ömurlegi sögumaður (pdf)