Við hinir einkennisklæddu

Úrval óborganlegra æviminninga Braga Ólafssonar, raunverulegra og ímyndaðra, sem birta einstæða veruleikaskynjun og skáldskaparfræði höfundar. Meðal persóna eru hinn afturgengni lögreglumaður, Arnolfinihjónin, Íslendingurinn við vaskinn og andkristur, að ógleymdri persónu höfundar í mismunandi gervum.

Bjartur bókaforlag gaf út árið 2003.

Úrval óborganlegra æviminninga Braga Ólafssonar, raunverulegra og ímyndaðra, sem birta einstæða veruleikaskynjun og skáldskaparfræði höfundar. Meðal persóna eru hinn afturgengni lögreglumaður, Arnolfinihjónin, Íslendingurinn við vaskinn og andkristur, að ógleymdri persónu höfundar í mismunandi gervum.