Gæludýrin

Gæludýrin á frönsku

Gæludýrin

Skáldsagan Gæludýrin, eftir Braga Ólafsson, er komin út í Frakklandi en titill bókarinnar er Les animaux de compagnie. Þýðandi verksins er Róbert Guillemette og Actes Sud er útgefandi. Áður hafa Gæludýrin komið út á ensku, dönsku og þýsku.

Leave a Reply