Leikritið Hænuungarnir kom nýlega út hjá leikritaforlaginu henschel SCHAUSPIEL í Berlín, í fallegri bók með tveimur öðrum íslenskum leikritum, Yfirvofandi eftir Sigtrygg Magnason, og Djúpinu eftir Jón Atla Jónasson. Þýðandi verkanna er Richard Kölbl.