Það eina skemmtilega við hinn leiðinlega fótboltaleik í gærkvöldi var áhorfendaleysið. En svo er spurning hvort það hafi einmitt verið áhorfendaleysið sem gerði leikinn leiðinlegan. Mér varð strax hugsað til Ashes to ashes eftir Harold Pinter, þar sem Devlin ræðir um Guð við Rebeccu:
Be careful how you talk about God. He´s the only Go we have. If you let him go he won´t come back. He won´t even look back over his shoulder. And then what will you do? You know what it´ll be like, such a vacuum? It´ll be like England playing Brazil at Wembley and not a soul in the stadium. Can you imagine? Playing both halves to a totally empty house. The game of the century. Absolute silence. Not a soul watching. Absolute silence. Apart from the referee´s whistle and a fair bit of fucking and blinding. If you turn away from God it means that the great and noble game of soccer will fall into permanent oblivion.
(Vegna fámennisins á 70.000 manna leikvanginum í Kiev heyrði maður í fyrsta skipti í gær í þjálfara íslenska liðsins þegar hann hrópaði leiðbeiningar til „strákanna“. Hann hrópaði meðal annars: „Þið verðið að refsa þeim!“ Þá varð mér hugsað til Guðs.)