22. mars 2017

Dagur ljóðsins varð allt í einu að Dögum ljóðsins. Eða öllu heldur Ljóði dagsins:

 

STEFNUMÓT Í FRANKFURT

 

Arabinn á götuhorninu

er augljóslega að bíða eftir einhverjum.

Skyldi þessi einhver vera Evrópumaður?

Nei, hann reynist vera Arabi.

 

(Fjórar línur og titill, bls. 13)