Hænuungarnir

Leikrit

  • Sumardagurinn fyrsti, útvarpsleikrit (hlaut fyrstu verðlaun í útvarpsleikritasamkeppni RÚV, Leikskáldafélagsins og Rithöfundasambandsins árið 1995, og flutt í Ríkisútvarpinu 1996)
  • Spurning um orðalag, einþáttungur fyrir svið (fluttur af Höfundasmiðju Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu 1996)
  • Augnrannsóknin, útvarpsleikrit (flutt í Ríkisútvarpinu 2001)
  • Gróið hverfi, útvarpsleikrit (flutt í Ríkisútvarpinu 2003)
  • Belgíska Kongó, leikrit (á Nýja sviði Borgarleikhússins, frumsýnt 2004)
  • Hænuungarnir, leikrit (í Kassanum, sviði Þjóðleikhússins, frumsýnt 2010)
  • Útvarpsleikrit: Gestabókin, fyrst leiklesið í Sólheimabókasafni á Listahátíð 2013, og sent út af Ríkisútvarpinu í febrúar 2014
  • Maður að mínu skapi, frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins í september 2013