Um höfundinn

Um höfundinn

Bragi Ólafsson er leikritaskáld, ljóðskáld og prósahöfundur, búsettur í Reykjavík. Hann er fæddur árið 1962. Fyrsta útgefna bók Braga er ljóðasafnið Dragsúgur, sem kom út undir merki Smekkleysu árið 1986. Nýjasta skáldsaga hans nefnist Fjarveran. Í apríl 2012 kom út ljóðabókin Rómantískt andrúmsloft.

Nánar um Braga Ólafsson.

Social Widgets powered by AB-WebLog.com.