Útgefin og birt verk

Bækur:

  • Dragsúgur, ljóð (Smekkleysa 1986)
  • Hin nýja sýn, trúarleg ljóð eftir Harald C. Geirsson (Smekkleysa 1990)
  • Ansjósur, ljóð (Forlagið 1991)
  • Ytri höfnin, ljóð (Bjartur 1993)
  • Klink, ljóð (Bjartur 1995)
  • Nöfnin á útidyrahurðinni, prósar (Bjartur 1996)
  • Hvíldardagar, skáldsaga (Bjartur 1999)
  • Ljóðaúrval 1986 – 1996 (Bjartur 1999)
  • Gæludýrin, skáldsaga (Bjartur 2001)
  • Við hinir einkennisklæddu, prósar (Bjartur 2003)
  • Innkaupalisti fyrir Kaupmannahöfn, prósi (Smekkleysa 2004)
  • Samkvæmisleikir, skáldsaga (Bjartur 2004)
  • Fjórar línur og titill, ljóð (Smekkleysa 2006)
  • Ljóð/tónlist, geisladiskur með upplestri og tónlist eftir Matthías Hemstock (Dimma 2006)
  • Sendiherrann, skáldsaga (Mál og menning 2006)
  • Mátunarklefinn, prósar (Smekkleysa, 2007)
  • Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson (Mál og menning, 2010)
  • Rómantískt andrúmsloft, ljóð (Mál og menning, 2012)
  • Fjarveran, skáldsaga (Mál og menning, 2012)
  • Rússneski þátturinn: 9 smásögur í tímaritröðinni 1005. Útgáfudagur 10. maí 2014
  • Sögumaður, skáldsaga (Mál og menning, 2015)

Leikrit:

  • Sumardagurinn fyrsti, útvarpsleikrit (hlaut fyrstu verðlaun í útvarpsleikritasamkeppni RÚV, Leikskáldafélagsins og Rithöfundasambandsins árið 1995, og flutt í Ríkisútvarpinu 1996)
  • Spurning um orðalag, einþáttungur fyrir svið (fluttur af Höfundasmiðju Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu 1996)
  • Augnrannsóknin, útvarpsleikrit (flutt í Ríkisútvarpinu 2001)
  • Gróið hverfi, útvarpsleikrit (flutt í Ríkisútvarpinu 2003)
  • Belgíska Kongó, leikrit (á Nýja sviði Borgarleikhússins, frumsýnt 2004)
  • Hænuungarnir, leikrit (í Kassanum, sviði Þjóðleikhússins, frumsýnt 2010)
  • Maður að mínu skapi (á Stóra sviði Þjóðleikhússins, frumsýnt 2013)

Þýðingar:

  • Glerborgin (City of Glass), skáldsaga eftir Paul Auster (Bjartur 1993)
  • ljóðaþýðingar í tímaritum og fyrir útvarp, m.a. eftir Max Jacob, Vicente Huidobro, Guillaume Apollinaire, Fernando Pessoa
  • Afmælisveislan (The Birthday Party), leikrit eftir Harold Pinter (sýnt í Þjóðleikhúsinu 2012
  • Heimkoman (The Homecoming), leikrit eftir Harold Pinter (sýnt í Þjóðleikhúsinu 2015)

Útgáfur á öðrum tungumálum:

  • Kæledyrene (Lindhardt og Ringhof, Danmörku 2003)
  • Die Haustiere (Deutscher Taschenbuch Verlag, Þýskalandi 2005)
  • The Pets (Open Letter, Bandaríkjunum 2008)
  • Ambassadøren (Athene, Danmörku 2008)
  • Der Botschafter (Fischer Verlag, Þýskalandi 2009)
  • The Ambassador (Open Letter, Bandaríkjunum 2010)
  • Les Animaux de compagnie (Actes sud, Frakklandi 2011)
  • Las Mascotas (Bajo la luna, Argentínu, 2013)
  • Die Hunchen (Hænuungarnir á þýsku, Henschel Verlag, 2011, flutt í Heidelberg í apríl 2015)
  • The Chamber Music (smásaga í veftímaritinu World without Borders 2011) ljóða- og smásagnaþýðingar í tímaritum og yfirlitsbókum á ýmsum tungumálum
  • Animali domestici (La Linea, Ítalíu 2013)
  • Gæludýrin á arabísku (Animar, Egyptalandi 2013)
  • Kycklingarna (Hænuungarnir á sænsku, flutt í Stokkhólmi í ágúst 2014)
  • A Brilliant Career (smásaga, Glæstur ferill, í “zine”-útgáfu í Seattle í október 2014)

Tónlistarútgáfur:

Með Purrki Pillnikk:

  • Tilf (Gramm 1981)
  • Ekki enn (Gramm 1981)
  • Googooplex (Gramm 1982)
  • No time to think (Gramm 1982)
  • Maskínan (Gramm 1983)

Með Sykurmolunum (helstu útgáfur):

  • Life´s too good (1987)
  • Here today, tomorrow next week (1990)
  • Stick around for joy (1992)