Innkaupalisti fyrir Kaupmannahöfn

Innkaupalisti fyrir Kaupmannahöfn -A Shopping List for Copenhagen.

Listinn kom út í tilefni af opnun sýningar Smekkleysu sm.ehf., Humar og frægð, í Danmörku. Ritið var gefið út í 50 tölusettum eintökum og var aðeins til sölu á Norðurbryggju, Kaupmannahöfn, þar sem sýningin var haldin. Útgefandi var  Smekkleysa árið 2004.