Fjórar línur og titill

Fjórar línur og titill er safn 52 texta, og eins og titill bókarinnar gefur til kynna eru þeir samsettir af fjórum línum og titli.  Bókin var gefin út í 299 eintökum og eru 99 þeirra tölusett og árituð af höfundi. Fjórar línur og titill kom út árið 2006 og Smekkleysa var útgefandi.