Ljóðaúrval 1986-1996

Ljóðaúrval 1986-1996 hefur að geyma úrval úr ljóðum Braga Ólafssonar á 10 ára tímabili en þá hafði Bragi gefið út fjórar ljóðabækur. Úrvalið kom út árið 1999 af Bjarti bókaforlagi.