7. apríl 2017 (aukafærsla)

Ég veit ekki af hverju aukafærslan kemur á undan aðalfærslunni, en líklega er ástæðan sú að ég er að flýta mér (má engan tíma missa), og þegar maður flýtir sér, þá gerast mistök.