24. október 2018 (aukafærsla)

Í tilefni dagsins: grein Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur í Kvennablaðinu:

https://kvennabladid.is/2018/10/24/kvennaverkfall-1975-kvennafri-2018/

„Hvers vegna eru konur í dag ekki að tala hærra um talnablindu ráðamanna þegar kemur að því að reikna öðrum en sjálfum sér og vinum sínum laun? Hvers vegna í ósköpunum eru konur ekki að mótmæla ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, konu í forréttindastöðu, forsætisráðherra Íslands, sem er eins og tuska í höndunum á Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra? Sér er nú hver fyrirmyndin fyrir stúlkur landsins. Hvað er fengið með því að hafa nú konu sem forsætisráðherra?“