5. apríl 2017

Orðið deiluskipulag finnst mér mjög gott orð. Alveg er ég viss um að ófyndna kynslóðin í íslenskum bókmenntum gæti hagnast af því að nota þetta orð yfir sínar innri deilur – og ytri.