8. desember 2018

Fyrir þau sem kunna nótur:

Sem sagt ekki fyrir mig. Ég verð að sætta mig við Buzzcocks, og minnast þess um leið að nú er Pete Shelley, sá sem sagði að Einar Örn væri sætur, þegar hann heimsótti okkur í stúdíó í London, ekki lengur meðal vor. Hann lést í Eistlandi, þar sem hann bjó. En Pete var líka sætur – það fannst mér þegar við hittum hann.