21. janúar 2019

Ég var snemma upp á það, sem var spennandi. Það var flóttinn frá því flata og hversdagslega. Og hér voru heimahagarnir með hraunum og mýrum og vinalegum smáragrundum. Og yfir allar þessar víðáttur breiddi sig kaupstaðarljós olíulampans eins og sólarljómi á júlídegi. (ÞÞ, Steinarnir tala, bls. 54)